Úti á Túni er menningarfélag sem er með aðsetur í Verbúðunum á Húsavík. Að því standa einstaklingar sem hafa mikinn áhuga á fjölbreyttu og blómlegu menningarlífi. Það stendur meðal annars fyrir kvikmyndasýningum og ýmsum minni viðburðum. Hægt er að senda póst á okkur á utiatuniverbudum@gmail.com og finna okkur á facebook.

Wednesday, June 22, 2011

artsave hugmyndasamkeppni

















artsave er farandtilraunastofa.
Árið 2010 kom artsave fyrir gámi niðri við Reykjavíkurhöfn á frumkvæði að og styður tilraunir, alþjóðlegtÍ sumar verður artsave gámnum komið fyrir við artsave efnir til samkeppni um útlitshönnun artsave.
Leggðu fram tillögu um hönnun útveggja
Til greina kemur heildstætt málverk, teikning, límfilma, úðamálun, yfirborðsklæðning eða hvaðeina, sem
þér dettur í hug. Einnig er mögulegt að taka þakflöt gámsins með í myndina og útbúa þrívíddar uppsetningu,
úr viði eða öðru efni, ofan á gámnum eða á hliðum hans. Byggingarviðbætur eins og stigi eða annað slíkt eru líka mögulegar, en þurfa að vera öruggar í notkun.
Sjá nánar á http://www.artsave.is/
gámsins og býður þér hér með til þátttöku.
til að setja upp artsave tilraunastofuna og til þess að rannsaka og kanna.
Hestamiðstöðina Saltvík í nágrenni Húsavíkur, þar sem hann verður fram að næsta artsave verkefni.