Úti á Túni er menningarfélag sem er með aðsetur í Verbúðunum á Húsavík. Að því standa einstaklingar sem hafa mikinn áhuga á fjölbreyttu og blómlegu menningarlífi. Það stendur meðal annars fyrir kvikmyndasýningum og ýmsum minni viðburðum. Hægt er að senda póst á okkur á utiatuniverbudum@gmail.com og finna okkur á facebook.

Wednesday, September 15, 2010

Dagskrá ungmenningarhússins í september



13 - 15 ára:

Þriðjudagur 13. sept = Opið hús
Fimmtudagur 16. sept = Bíókvöld - She´s out of my league – popp og kósý
Þriðjudagur 20. sept = Opið hús
Fimmtudagur 23. sept = SPARIKVÖLD – mætt í fínum fötum – horft á glamúr mynd
Þriðjudagur 28. sept = Opið hús
Fimmtudagur 30. sept = SKÓGARFERÐ – sykurpúðar - draugasögur
Föstudagur 31. sept = DISKÓTEK


16 - 25 ára:

Miðvikudagur 15. sept = Heimsmeistaramót í Trivial
Sunnudagur 19. sept = Bíómaraþon - Hayao Miyazaki klukkan 15 – 23 (3 myndir sýndar)
Mánudagur 20. sept = Tölvuleikjakvöld
Miðvikudagur 22. sept = Heimsmeistaramót í Ludo
Sunnudagur 26. sept = Bíókvöld – nánar auglýst síðar?
Mánudagur 27. sept = Tölvuleikjakvöld
Miðvikudagur 29. sept =  Þemakvöld - Breskt